Árni

Aðalsíða


Ég er fæddur í Gróf í Reykholtsdal sunnudaginn 30. nóvember 1958 og varð því fimmtugur á árinu 2008. Ég hef starfað við ýmislegt í gegnum tíðina, ég hóf störf í lögreglunni 1986, síðan 1997 hef ég starfað við Lögregluskóla ríkisins og er þar yfirlögregluþjónn og deildarstjóri grunnnámsdeildar.

Ég bý að Smyrlaheiði 34 í Hveragerði og get staðfest að það er mjög gott að búa í Hveragerði!

 

Yngsti afastubburinn, Gunnar Kári Hjaltason Hamingjusamur með afastubbuna, Freyju Rún Afslöppun með Gunnari Kára og Þulu
Blaðamannafundur forsætisráðherra Eistlands Afslappaður í Orlando Ríkisstjórnarfundur í Eistlandi
Innileg mynd af góðum vinum Eftir góðan golfhring með Önnu Björk Birgisdóttur Ennþá ungur í anda og til í smá leik!
Með liðsmönnum Guarda Nacional Republicana í Portúgal Önnur mynd af Árna með liðsmönnum Guarda Nacional Republicana Árni með portúgölskum lögreglumönnum
Með Þóru Reyn Rögnvaldsdóttur í útskriftarveislu í desember 2008 Tvö góð saman, Árni og Bjarney Annelsdóttir (Baddý) Góðir saman bræðurnir!
Alltaf fjör í heita pottinum! Það er ekki æsingur eða streita hér! Fallega brúnn eða hvað?
Spurning hvor þessara er að verða fimmtugur! Vel heppnað upphafshögg á 5. braut í Grafarholti Feðgar í útskriftarveislu Hjalta Brynjars
Á fullri ferð á Garðavelli Árni og Demetris Demetriou frá Kýpur, hann hefur tröllatrú á því að Árni geti útvegað honum kvenmenn, hvar sem er og hvenær sem er Með rússneskri söngkonu á veitingastað í Tallinn, kannski hefur Demetris rétt fyrir sér! Þrír litríkir fuglar
Allra bestu vinir í frábæru haustveðri Í kríuhópi á Kálfatjörn Frábær mynd! Í Lyon með mjög góðum vini, Janet Meli frá Möltu
Á Akropolis í Grikklandi Árni og Filippe með Lissabon í bakgrunni Í hópi góðra vina í Noregi Hvað er betra en góður félagsskapur, gufubað, frost og snjókoma?