Ásgeir Viđar

Ađalsíđa Til baka Freyja Rún Íris Katla


Ásgeir Viđar Árnason er, eins og eldri bróđir hans, fćddur hjá nunnunum í Stykkishólmi en rúmlega ári seinna en Hjalti Brynjar eđa föstudaginn 21. september 1984 og hann er ţví líka orđinn fullorđinn. Ásgeir Viđar starfar hjá CCP og býr á Seltjarnarnesi međ kćrustunni sinni, Ingu Maríu Ólafsdóttur. Ţau eiga tvćr prinsessur, Freyju Rún og Írisi Kötlu.

 

Afslappađur og yfirvegađur Myndin er tekin í febrúar 2010 Eitthvađ spennandi í sjónvarpinu
Međ kćrustunni, Ingu Maríu Ef einhver getur leyst ţrautir, ţá er ţađ Ásgeir Viđar Međ Ágústu Óladóttur í fermingarveislu Örnu Hrannar
Međ systrum sínum á jóladag 2005 Fínir saman, frćndurnir Hvađ skyldu feđgarnir vera ađ horfa á?
Frekar litlir ennţá brćđurnir Glókollur í heimsókn á Birkihvamminum Sitjandi í sólinni í Flatey Á femingardaginn 1998