Garðrækt

Aðalsíða


Hér má sjá ýmsar myndir sem tengjast nýjasta áhugamáli mínu, garðrækt.

 

Byrjaði að blómstra í ágústlok Falleg samsetning Þröngt mega sáttir sitja
30. ágúst 2015 Winnipeg Parks Rose Ýmislegt í blóma í ágústlok 2015
Winnipeg Parks Rose Súlureynir Rósakirsi
Ýmislegt á eftir að blómstra í beðinu Stjúpurnar halda áfram að blómstra þótt júlí sé að lokum kominn Garðurinn minn er ekki stór
Sólpallurinn eins og hann á að vera Sólpallur hreinn og snyrtilegur Grasið slegið og beðið snyrt
Hluti af ræktuninni kominn í potta Svartyllir og japanskvistur Sumt þarf að hengja upp á vegg
Klirfurhjarta, 21. júní 2015 Klifurhjarta, 25. júlí 2015 Klifurhjarta, 6. ágúst 2015
Hunangsklukka Hunangsklukka Hunangsklukka
Gróðurkassi í maíbyrjun 2015 Í byrjun júlí 2015 Fingurbjargarblóm
Gróðurkassi í smíðum Búið að reisa sperrurnar Gróðurkassinn tilbúinn
Bláregn, ein af þremur plöntum sem komust til lífs Bláregn Plöntur hertar í lok apríl 2015
Gluggakistan í byrjun janúar 2015 Rúmstokksræktun Hér er ýmislegt að gerast
Lok febrúar 2015 Það er að mörgu að huga við ræktun Nýtt líf að kvikna
Hluti af fræjunum sem var sáð Ráðhúsvínviður, Boston Ivy Ráðhúsvínviður