|
Ég byrjaði að spila golf árið 1990 og spilaði nokkuð þétt allt til haustsins 2012 er ég ákvað að taka hlé frá golfleik enda áhuginn orðinn takmarkaður. Lægsta forgjöf sem ég náði var 10,5. Hér að neðan má sjá ýmsar myndir sem tengjast golfiðkun minni.
|