Golf

Aðalsíða


Ég byrjaði að spila golf árið 1990 og spilaði nokkuð þétt allt til haustsins 2012 er ég ákvað að taka hlé frá golfleik enda áhuginn orðinn takmarkaður. Lægsta forgjöf sem ég náði var 10,5. Hér að neðan má sjá ýmsar myndir sem tengjast golfiðkun minni.

 

9. brautin á golfvellinum í Húsafelli Golfgræjurnar sumarið 2012 Besti driver sem ég hef átt!
Það er sko ekki litið of snemma upp! Flottur snúningur! Líklega best að taka víti strax!
Bjarni Jónsson vippar upp að stöng Golfvöllurinn Glanni er í fallegu umhverfi, Bifröst í baksýn Upprennandi snillingur að pútta fyrir fugli
Púttað fyrir pari Rúrik í ógöngum á heimavelli sínum, Kálfatjörn  
Arna Hrönn með stóru sleggjuna frá Wilson Púttað fyrir pari Í Manchester United móti 2008, léleg spilamennska en glæsileg verðlaun Stund á milli stríða
Vippað inn á 11. flöt á Selsvelli Arna Hrönn á æfingasvæðinu á Hvaleyri Fallegir litir í þessari mynd Ásta Björk að pútta fyrir pari
  Fín upphafsstaða Kominn í framsveifluna