Verið innilega velkomin á heimasíðuna mína. Þetta var fyrsta
heimasíðan sem ég bjó til og hún tekur breytingum eftir því sem þekkingin á
heimasíðugerð eykst eða líf mitt tekur nýja stefnu. Heimasíðan var síðast
uppfærð þann
20. desember 2024.
Á heimsíðunni er ýmislegt að finna, bæði skemmtilegt og
gagnlegt, ég vona að þið njótið þess að skoða.
|