Vinir

Aðalsíða


"Vin sínum skal maður vinur vera þeim og þess vin;"

Í gegnum tíðina hef ég kynnst mörgu og misjöfnu fólki, eignast fjölda kunningja sem hafa komið og farið en sannleikurinn er samt sem áður sá að ég á fáa en trausta vini. Nöfn bestu vinanna renna yfir skjáinn á síðunni hér fyrir neðan og þar eru einnig myndir af sumum þeirra.

Þeir sem telja að nafn þeirra ætti að vera á listanum eru beðnir um að koma athugasemdum sínum á framfæri. Það skal gert á formlegan hátt yfir kaffibolla á heimili mínu annars verða athugasemdirnar ekki teknar til greina.

 


Rúrik - Leifi - Helle - Eli - Þórunn - Sibba - Hafdís - Snjólaug Elísabet - Kadri Päeva - Birna - Valey Björk - Larisa - Kira


 

Frábærir vinir, sæmdarhjónin Ragnheiður og Lars Kira Borodich  
Anita Fišere og Vanda Kalnbērza, lögreglumenn frá Lettlandi Mjög góður vinur frá Eistlandi, Kadri Päeva Bjarni Jónsson einbeittur á svip
Þessi góði vinur bjargaði lífi Árna í Tallin! Tvær góðar vinkonur, Terry frá Írlandi og Annika frá Svíþjóð
Janet Meli flott á portúgölskum lögregluhesti Frábær vinur, Frakkinn Jean-Marie Fiquet frá Ecole Nationale Supérieure de Police
Við Glanna í Norðurárdal Eli og Knut í brúðkaupsferð á Íslandi Vinkonur í desember 2008
Bergdís og Arna Hrönn fengu kókdós í Borgarnesi Iðunn Embla og Rökkvi Rafn í góðu yfirlæti Frekar afslappaðar vinkonur
Iðunn Embla Einarsdóttir Systurnar Iðunn Embla og Agga Steina Rökkvi Rafn Agnesarson
Bergdís, Arna Hrönn og Helga Jóna á fermingardegi Örnu Hrannar Bjarni Jónsson utan brautar en bjargaði sér með glæsilegu höggi Á flótta undan vatninu
Helga Jóna Og Bergdís Og auðvitað Steinunn Katla líka Eli með barnabarnið Benediktu
Kvöldstund með Kirsten og Torben Hættulegur leikur eins og Arna Hrönn fékk að reyna Arna Hrönn og Tómas Óli Hjaltason Flett upp í matreiðslubók
Rúrik og Gauja á góðri stund Handboltadrottningar Sigrún og Leifi Katrín, Alexandra og Ásta Björk, búnar með grunnskólann
Helga Jóna og Arna Hrönn með Hjördísi, kennara sínum Mjög góð mynd af góðum vinkonum Árni í faðmi norskra vinkvenna Arna Hrönn og Ásta Björk með þeirri yndislegu konu og vini okkar, Eli Margrete Skjørestad Stølsvik
Frábærir vinir, René og Helle Dagný Steinunn og Árni í miðbæ Osló Einn af okkar bestu vinum, Bjarni (á hnjánum), við gróðursetningu Frábær mynd af Örnu Hrönn og Helgu Jónu
Bergdís er yfirleitt brosandi Það er eins með Helgu Jónu, hún er yfirleitt brosandi Á frjálsíþróttamóti í Kaplakrika í september 2004 Árni, Ebbe og Þorleifur Njáll