|
Hjalti Brynjar Árnason er fćddur hjá nunnunum í Stykkishólmi laugardaginn 25. júní 1983 og er ţví orđinn fullorđinn. Hann útskrifađist voriđ 2008 frá Fjölbrautarskólanum viđ Ármúla, lauk lögfrćđinámi frá Bifröst og starfar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hjalti Brynjar býr á Akranesi ásamt eiginkonu sinni, Sćdísi Alexíu Sigurmundsdóttur og börnum ţeirra, Einari Óla, Elsu Dís og Gunnari Kára.
|